Tengiflug Icelandair áfram í dvala eða ferðamenn færri en bankarnir spáðu

FLUGUMFERÐIN ER AÐ AUKAST HRATT ÞESSA DAGANA EN ÞAÐ ERU SÁRAFÁIR SKIPTIFARÞEGAR Í ÞOTUNUM SEM HINGAÐ KOMA. ÖFUGT VIÐ ÞAÐ SEM VAR FYRIR COVID-19. MYND: ISAVIA

Isavia reiknar með að tvær milljónir farþega fari um Keflavíkurflugvöll í ár. Þetta fram í fréttum Stöðvar 2. Hópurinn var síðast svona fámennur árið 2010. Það er árið sem Eyjafjallajökull gaus og stöðvaði flugumferð hér á landi og víða út í heimi.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.