Þær þjóðir sem núna sýna Íslandsferðum mestan áhuga

Við Námaskarð. MYND: ICELAND.IS

Bólusettir Bandaríkjamenn hafa komið íslenskri ferðaþjónustu í gang á ný og nú stendur bandaríska flugfélagið Delta fyrir þremur ferðum á degi hverjum til Keflavíkurflugvallar. Icelandair hefur á sama tíma aukið flug sitt vestur um haf og í lok vikunnar hefst áætlunarflug United Airlines til Íslands.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.