Þær tíu þjóðir sem keyptu flestar hótelgistingar í maí

Bandaríkjamenn voru með næst flestar gistinætur hér á landi í maí. Ein erlend þjóð bókaði fleiri gistingar í síðasta mánuði en á sama tíma árið 2019.

Hótelin á höfuðborgarsvæðinu voru með 42 prósent allra gistinátta á hótelum landsins í maí. Í maí árið 2019 var hlutfallið 55 prósent. Skýringin liggur helst í auknu vægi íslenskra gesta sem eru mun líklegri til að kaupa gistingu út á landi. MYND: GUNNLAUGUR RÖGNVALDSSON

Greiddar gistinætur á öllum tegundum gististaða í maí síðastliðnum voru um tvöfalt fleiri en í maí 2020. Þar af jukust gistinætur á hótelum um 174 prósent, um 56 prósent á gistiheimilum og um 52 prósent á öðrum tegundum skráðra gististaða samkvæmt tölum Hagstofunnar.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.