Tugþúsundir túrista með erlendu félögunum í júní

Hluti þeirra útlendinga sem koma til landsins í júní verða fyrst taldir sem ferðamenn í júlí. Í heildina verður hópurinn þó margfalt stærri en í júní í fyrra.

Curren Podlesny
Rétt um 6 þúsund erlendir ferðamenn flugu frá Keflavíkurflugvelli í júní í fyrra. Núna er viðbúið að hópurinn verði miklu fjölmennari. Mynd Curren Podlesny / Unsplash

Forstjóri Icelandair væntir þess að þrjátíu þúsund erlendir ferðamenn fljúgi með félaginu til Íslands í þessum mánuði.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.