5 umsvifamestu flugfélögin

Þotur Delta á Keflavíkurflugvelli. Mynd: Isavia

Það voru 18 flugfélög sem buðu upp á áætlunar- og leiguflug frá Keflavíkurflugvelli júní. Það er umtalsverð viðbót frá því sem verið hefur. Þrátt fyrir það þá stóð Icelandair undir meira en helmingi allra brottfara eins og sjá má á töflunni hér fyrir neðan.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.