Það voru 18 flugfélög sem buðu upp á áætlunar- og leiguflug frá Keflavíkurflugvelli júní. Það er umtalsverð viðbót frá því sem verið hefur. Þrátt fyrir það þá stóð Icelandair undir meira en helmingi allra brottfara eins og sjá má á töflunni hér fyrir neðan.