Bandarísku flugfélögin sýna á spilin fyrir næsta ár

Nú í sumar hefur United boðið upp á flug til Íslands frá New York og Chicago. Félagið stefnir alla vega á að taka upp þráðinn í Íslandsflugi frá annarri borginni næsta sumar. MYND: UNITED AIRLINES / ISAVIA

Nú í sumar hefur framboð á Íslandsflugi á vegum bandarísku flugfélaganna Delta og United verið meira en nokkru sinni fyrr. Þotur þess fyrrnefnda fljúga hingað daglega frá þremur borgum og United býður upp á ferðir frá tveimur.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.