Eigendur fasteignarinnar opna hótelið á ný

Nóttin á Exeter hótelin núna í ágúst kostar frá 27 þúsund krónum í tveggja manna herbergi. Mynd: Keahótelin

Hið 106 herbergja Exeter hótel við Tryggvagötu í Reykjavík var hluti af Keahótelunum þangað til síðastliðið haust þegar eigandi húseignarinnar tók við rekstrinum.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.