Ekki lengur með fulltrúa í stjórn hótelanna

Canopy by Hilton er eitt þeirra hótela sem tilheyra Icelandair hótelunum. Mynd: Icelandair hótelin

Fyrir tveimur árum síðan keypti malasíska fyrirtækjasamsteypan Berjaya 75 prósent hlut Icelandair Group í Icelandair hótelunum. Í febrúar sl. var svo gengið frá kaupsamningi á eftirstandandi fjórðungs hlut Icelandair Group í hótelkeðjunni.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.