Ennþá hægt að finna bílaleigubíla en verðið hefur hækkað verulega

island vegur ferdinand stohr
Mynd: Ferdinand Stohr / Unsplash

Sá sem pantaði strax í desember í fyrra bílaleigubíl hér á landi, fyrir fyrstu vikuna í ágúst í ár, þurfi að jafnaði að borga rétt um 12 þúsund krónur á dag fyrir smábíl. Fyrir jeppling var verðið nærri tvöfalt hærra.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.