Ferðirnar ættu að verða mun tíðari með rafknúnum flugvélum

Tölvuteikning af rafknúnu flugvélunum sem Icelandair horfir til að taka í notkun í innanlandsflugi. Mynd: Heart Aerospace

Icelandair hefur undirritað viljayfirlýsingu við sænska flugvélaframleiðandann Heart Aerospace um frekara samstarf um þróun farþegaflugvéla sem ganga fyrir rafmagni.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.