Flugfélagið í biðstöðu á meðan hluthafar finna lausn

Í flugflota Cabo Verde Airlines eru Boeing 757 þotur sem áður flugu með farþega Icelandair. Mynd: Cabo Verde Airlines

Áætlunarflug á vegum Cabo Verde Airlines, sem íslenskir fjárfestar eiga meirihluta í, hefur legið niðri síðan heimsfaraldurinn hófst í mars í fyrra. Ráðgert var að taka upp þráðinn á ný þann 18. júní en það gekk ekki eftir og í staðinn var horft til 28. júní.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.