Hlutdeild Íslands sem áfangastaðar dróst lítillega saman

Gistinóttum útlendinga í Svíþjóð fækkaði hlutfallslega minna en á hinum Norðurlöndunum í maí. Mynd: Henrik Trygg / Visit Stockholm

Útlendingar keyptu rúmlega 2,8 milljónir gistinátta á norrænum hótelum í maí 2019. Í nýliðnum maí voru þær skiljanlega mun færri eða rétt um 442 þúsund talsins.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.