Hlutur bandaríska lánasjóðsins er skráður á Írlandi

Stærsti hluthafi Icelandair ætlar að hasla sér völl í fjármögnun og útleigu á farþegaþotum.

Icelandair Group hyggst bæta tveimur Boeing MAX þotum við flota sinn fljótlega. MYND: BER

Hluthafar Icelandair Group samþykktu í lok síðustu viku að auka hlutafé í samsteypunni og hleypa þannig Bain Capital inn í eigendahópinn. Bandaríska fjárfestingafélagið eignast 16,6 prósent hlut og er því langstærsti hluthafinn.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.