Umræða um hertari aðgerðir við evrópsk landamæri, vegna útbreiðslu delta-afbrigðis kórónaveirunnar, einkenndu umræðuna í vikunni sem nú er á enda. Og það er líklega megin skýringin á því að gengi hlutabréfa í flugfélagum lækkaði umtalsvert í kauphöllum Norðurlanda frá mánudegi til föstudags.