Íslensku flugfélögin munu ekki sitja ein að París í vetur

Farþegar á leið til Parísar í vetur hafa úr ferðum þriggja flugfélaga að velja. Mynd: John Towner / Unsplash

Áætlun Icelandair fyrir komandi vetur gerir ráð fyrir að Boeing 757 þotur félagsins fljúgi daglega til Charles de Gaulle flugvallar í París. Airbus A321 þotur Play munu svo taka stefnuna á þann flugvöll fjórum sinnum í viku.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.