Ísraelar eina þjóðin sem bætti í

Flestar gistinætur Ísraela eru á hótelum höfuðborgarinnar en þær eru litlu færri á Suðurlandi. MYND: GUNNLAUGUR RÖGNVALDSSON

Gistinóttum útlendinga á íslenskum hótelum fjölgaði í nýliðnum júní frá sama tíma í fyrra. Þetta var viðbúið enda voru íslensk landamæri næstum lokuð fram í miðjan júní í fyrra vegna útbreiðslu kórónaveirunnar.

Það er fæst því betri mynd af stöðu mála með því að bera saman gistinætur í nýliðnum júní við það sem var í júní í hittifyrra. Og niðurstaðan er sú að þær voru nærri því fjórum sinni færri í ár.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.