Landsbankinn, Isavia, N1 og helstu keppinautar mótmæltu nauðasamningnum

airportexpress
Forráðamenn Allrahanda Gray Line hafa staðið í málaferlum við Isavia og segja þau mál vera ástæðu þess að stjórnendur Isavia mótmæli neyðasamningum ferðaþjónustufyrirtækisins. Mynd: Allrahanda Gray Line

Greiðsluskjóli ferðaþjónustufyrirtækisins Allrahanda Gray Line lauk í lok júní og þá lögðu forsvarsmenn fyrirtækisins fram frumvarp að nauðasamningi. Nokkrir kröfuhafar mótmæltu þegar málið var tekið fyrir í héraðsdómi þann 8. júlí og gaf dómari þeim frest fram í miðjan ágúst til að skila greinargerðum máli sínu til stuðnings. 

Í bréfi sem meirihlutaeigendur Allrahanda Gray Line, þeir Þórir Garðarsson og Sigurdór Sigurðsson, sendu kröfuhöfum í gær leggja þeir mat á afstöðu þessara kröfuhafa til neyðasamninganna.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.