Júní í fyrra var mjög kaflaskiptur mánuður á Keflavíkurflugvelli. Það var nefnilega fyrst um miðjan mánuðinn sem slakað á sóttvarnaraðgerðum við íslensku landamærin. Í beinu framhaldi jókst flugumferðin umtalsvert frá því sem verið hafði vikurnar á undan.