Mun færri flugferðir milli Íslands og Skotlands í vetur

Í vetur hafa farþegar á leið milli Íslands og Edinborgar úr mun færri ferðum að moða en áður. MYND: Gabriele Stravinskaite / UNSPLASH

Bæði EasyJet og Icelandair hafa haldið úti reglulegu flugi allt milli Íslands og skoskra flugvalla síðustu ár. Þotur breska flugfélagsins hafa flogið hingað frá Edinborg og Icelandair hefur lengið verið umsvifamikið í Glasgow.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.