Play sjö milljörðum verðmætara en hitt nýja norræna flugfélagið

Magnús Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar og Birgir Jónsson, forstjóri PLAY, við TF-AEW, fyrstu þotu PLAY á Reykjavíkurflugvelli

Viðskipti með hlutabréf Play hófust á First North markaðnum í Kauphöllinni í morgun og hækkuðu bréfin strax um allt að fjörtíu af hundraði. Með þessari miklu hækkun þá er virði Play nærri 18 milljarðar króna en áttföld eftirspurn var í hlutafjárútboði félagsins í síðasta mánuði.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.