Reyna að fá þotu Loftleiða tilbaka

Boeing 757-200 þotan sem tilheyrir Icelandair Group en er nú í flota Cabo Verde Airlines. Mynd: Cabo Verde Airlines

Stjórnvöld á Grænhöfðaeyjum þjóðnýttu flugfélagið Cabo Verde Airlines fyrr í þessum mánuði. Þar með missti dótturfélag Icelandair Group 36 prósent hlut sinn í flugfélaginu og 15 prósent hlutur hóps íslenskra fjárfesta var jafnframt tekinn yfir.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.