Sætisframboðið minna á öðrum fjórðungi en spáð var

Nú þegar árið er hálfnað hefur sætisframboðið hjá Icelandair numið um fimmtungi af því sem reiknað er með fyrir allt árið. Mynd: Icelandair

Í tengslum við hlutafjárútboð Icelandair í september í fyrra var birt spá sérfræðinga félagsins um umsvifin næstu ársfjórðunga. Þar var gert ráð fyrir að framboðið í alþjóðaflugi yrði að jafnaði 313 milljónir sætiskílómetra (ASK) á mánuði á öðrum fjórðungi þessa árs.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.