Vegna fjölgunar kórónuveirusmita í mörgum löndum heims er íbúum Íslands ráðlagt að ferðast ekki að nauðsynjalausu til skilgreindra áhættusvæða.
Og samkvæmt skilgreiningu sóttvarnaryfirvalda þá er Grænland eina landið sem ekki flokkast sem áhættusvæði. Þetta kemur fram í tilkynningu sem birt var í gær á vef embættis landlæknis.
Skráðu þig inn til að lesa
Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.