Nú í sumar hélt Icelandair úti áætlunarflugi til Tel Aviv í Ísrael í fyrsta sinn en gert var ráð fyrir að gera hlé á ferðunum í vetur, frá og með miðjum október. Þegar Hamas gerði árás á Ísrael þann 7. október aflýsti félagið hins vegar þeim ferðum sem eftir voru. Utanríkisráðuneytið leigði svo þotu af … Lesa meira
Fréttir
Aukin réttindi farþega
Evrópusambandið hefur haft forystu um að tryggja réttindi farþega - sama hver flutningsmátinn er. Endurskoðun núverandi réttinda felur þó í sér töluverðar úrbætur og aukin réttindi. Aðildaríki eru hvött til að sýna meira frumkvæði í stað þess að bregðast einungis við kvörtunum.
Fréttir
Íslensku flugfélögin gætu orðið hluti af stærri einingu
Ólík afkoma í ferðaþjónustu, tækifærin á Grænlandi og staða íslenskra flugfélaga er meðal þess sem bankastjóri Arion banka fer hér yfir.
Fréttir
Milljón bílar
Breskir bílaframleiðendur gera ráð fyrir að smíða eina milljón bíla á þessu ári - töluvert fleiri en spáð hafði verið en færri en fyrir heimsfaraldur. Ríkisstjórnin hefur varið háum fjárhæðum í styrki til að örva framleiðsluna og afkastamiklir framleiðendur fjárfest mikið í nýjum verksmiðjum.
Fréttir
Fækka ferðunum til bandarísku höfuðborgarinnar
Það dregur aðeins úr samkeppni íslensku flugfélaganna í Washington borg eftir áramót.
Fréttir
Útgerðir leiðangursskipa lýsa andstöðu við innviðagjald
Í fyrstu drögum áætlunar um aðgerðir í tengslum við ferðamálastefnu til ársins 2030 kemur fram hugmynd um að lagt verði á sérstakt innviðagjald á skemmtiferðaskip sem flytja ferðamenn til Íslands og fara með þá hringinn í kringum það. „Gjaldtakan miðist við að jafna samkeppnisstöðu innlendra og erlendra aðila,“ segir í fyrstu tillögum starfshópa ferðamálaráðherra, sem … Lesa meira
Fréttir
Flug til útlanda lækkar mest en rafmagn, skór og appelsínur hækka meira en flest annað
Verð á nettengingum hefur líka lækkað og það sama gildir um símanotkun. Aftur á móti getur verið dýrara að fá sér ávöxt í kuldanum.
Fréttir
Útlitið líka dekkra hjá Play
Dregið hefur úr eftirspurn eftir Íslandsferðum vegna jarðhræringa á Reykjanesi. Það hefur neikvæð áhrif á afkomu íslensku flugfélaganna.