Skortur á bílaleigubílum skrifast ekki aðeins á aukna eftirspurn ferðamanna

Steingrímur Birgisson, framkvæmdastjóri Bílaleigu Akureyrar/Europcar, segir ekkert að því að verið með „uppselt" í smá tíma. Það sé nefnilega mjög dýrt og óhagkvæmt að geta sagt já við öllum fyrirspurnum með nánast engum fyrirvara. Mynd: Bílaleiga Akureyrar/Europcar

Leiguverð á bílaleigubílum fyrir sumarið hefur hækkað verulega síðustu mánuði líkt og reglulegar verðkannanir Túrista hafa sýnt. Og hjá tveimur af stærstu bílaleigum landsins eru ekki fleiri bílar á lausu nú í byrjun ágúst.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.