Sterkari samningsstaða gagnvart flugbókunarsíðum

Farþegar á leið milli London og Keflavíkurflugvallar hafa úr ferðum fimm flugfélaga að velja og þegar úrvalið er það mikið geta flugleitarsíður einfaldað verðsamanburðinn. MYND: LONDON STANSTED

Heimasíður sem sérhæfa sig í að leita að flugmiðum rukka flugfélög um þóknanir fyrir að beina til þeirra viðskiptum. Ein stórtæk á þessu sviði er leitarsíðan Kayak en sú vísar í dag ekki beint á heimasíðu Play. Sama má segja um bókunarsíðuna Expedia því sú selur ekki flugmiða með hinu nýja íslenska flugfélagi.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.