Svisslendingar spenntir fyrir Íslandsferðum í sumar

Edelweiss notast við Airbus A320 þotur í ferðir sínar til Íslands frá Zurich. Mynd: Edelweiss

Flugfélagið Edelweiss flaug til Íslands mörg sumur en þær ferðir voru á vegum einnar stærstu ferðaskrifstofu Sviss. Icelandair tók svo við þessum viðskiptum og um leið hættu þotur Edelweiss að fljúga til Keflavíkurflugvallar.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.