Taka úr sölu áætlunarflug til Íslands frá Bandaríkjunum

Frá Keflavíkurflugvelli. Mynd: Isavia

Nú í sumarbyrjun hafa Bandaríkjamenn verið langfjölmennastir í hópi ferðamanna hér á landi. Og samanlagt standa bandarísku flugfélögin Delta og United Airlines fyrir fimm ferðum til Keflavíkurflugvallar á degi hverjum.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.