10 erlend flugfélög með Íslandsflug á dagskrá í vetur

Í vetur verður í fyrsta sinn í boði áætlunarflug milli Íslands og ítölsku borgarinnar Napolí. Mynd: Danilo D´Agostino / Unsplash

Það eru átján flugfélög sem nú í sumar hafa boðið upp á áætlunarflug til Keflavíkurflugvallar. Tæpur helmingur þeirra gerir hins vegar hlé á ferðunum frá og með haustinu.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.