Ætla að minnka bilið enn frekar í september

Flugvöllurinn í Kaupmannahöfn en þangað gerir Icelandair ráð fyrir flestum ferðum í september. Mynd: Cph.dk

Umferðin um Keflavíkurflugvöll hefur aukist hratt í sumar og þar stendur Icelandair undir meirihluta ferðanna. Ef áætlun félagsins í næsta mánuði gengur eftir þá verða umsvif þess nær því sem var fyrir heimsfaraldur en verið hefur nú í sumar samkvæmt talningum Túrista.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.