Arion og Shrimpton bæta við hlut sinn í Icelandair

Mynd: Berlin Airport

Breski fjárfestirinn John Shrimpton hefur síðustu níu mánuði verið skráður fyrir 350 milljónum hluta í Icelandair Group. Samkvæmt nýjum hlutahafalista er hlutur Bretans nú kominn upp í 420 milljónir að nafnvirði sem jafngildir 1,23 prósentum.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.