Bílaleigurnar fengu mun stærri skerf af kökunni

island vegur ferdinand stohr
Erlend kortavelta hjá íslenskum bílaleigum hækkað um þrjú hundruð milljónir í júlí í samanburði við það sem var fyrir heimsfaraldur. Mynd: Ferdinand Stohr / Unsplash

Kaup á gistingu er vanalega stærsti útgjaldaliðurinn hjá ferðamönnum hér á landi. Vægi þessa liðs hefur verið um fjórðungur af allri erlendri kortanotkun hér á landi.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.