Eigendur Keahótelanna með stóran hlut í Kaldalóni

Jonathan Rubini er einn stærsti hluthafinn í Keahótelunum sem leigir Storm hótelið af Kaldalóni. Hann verður nú einn stærsti hluthafinn í fasteignafélaginu ásamt fleiri hluthöfum í hótelkeðjunni. Myndir: Keahótelin og JL Properties

Nú hefur verið gengið endanlega frá kaupum fasteignafélagsins Kaldalón á öllu hlutafé í Hvannar ehf. Þetta kemur fram í kauphallartilkynningu. Helsta Hvannar er fasteignin sem hýsir Storm hótel við Þórunnartún 4 í Reykjavík.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.