Afkoman af áætlunarflugi Icelandair til Baltimore sumarið 2018 var ekki nægjanlega góð og því tók félagið ekki upp þráðinn á ný árið eftir.
Það eru jafnframt vísbendingar um að farþegatekjur félagsins hafi lækkað um ríflega eitt hundrað milljónir króna við það eitt að fara í samkeppni við Wow Air í borginni þetta eina sumar.
Þrátt fyrir það ætla stjórnendur Icelandair að reyna aftur næsta sumar. Ein af skýringunum á því er vafalítið boðað flug Play til Bandaríkjanna en félagið horfir til Baltimore sem áfangastaðar þar í landi.
Skráðu þig inn til að lesa
Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.