Í byrjun júlí hafði Play selt helming allra þeirra sæta sem í boði voru í áætlunarferðum félagsins í þeim mánuði. Þrátt fyrir það var sætanýtingin hjá Play í júlí rétt um 42 prósent.
Skýringin á þessari öfugu þróun liggur meðal annars í þeirri staðreynd að Íslendingar slógu utanferðum á frest eftir að umræðan um nýja Covid-19 bylgju hófst. Þetta kom fram í útskýringum Birgis Jónssonar, forstjóra Play, hér á síðum Túrista í gær.
Skráðu þig inn til að lesa
Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.