Ferðamannastraumurinn þarf að þyngjast verulega til að standa undir fullri leigu

Hótel Borg, Nordica Hilton, Hótel Ísland og Hótel Natúra eru öll starfrækt í fasteignum í eigu Reita. Og frá og með fjórða ársfjórðungi reikna stjórnendur fasteignafélagsins með að leigutekjurnar af öllum hótelunum verði nálægt því sem var fyrir heimsfaraldurinn.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.