Í farþegum talið hefur finnska flugfélagið Finnair verið miklu umsvifameira en Icelandair. Árið 2019 nýttu um fimmtán milljónir farþega sér ferðir Finnair á meðan farþegar Icelandair, í innanlands og millilandaflugi, voru tæplega fimm milljónir.
Skráðu þig inn til að lesa
Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.
Hvetja íslensk stjórnvöld áfram í viðræðum við ESB
„Flugsamgöngur eru ein mikilvægasta grunnstoð byggðar á Íslandi auk þess sem efnahagslegur og samfélagslegur ávinningur af flugstarfsemi fyrir Ísland er ótvíræður. Mikið er í húfi við að vinna að sjálfbærri framtíð flugs um og á Íslandi og hafa flugfélög sett sér metnaðarfull markmið á sviði umhverfismála m.a. með því að taka þátt í verkefnum sem … Lesa meira
Fréttir
Dagmar Ýr ráðin framkvæmdastjóri Austurbrúar
Dagmar Ýr Stefánsdóttir hefur verið ráðin til að gegna stöðu framkvæmdastjóra Austurbrúar. Hún tekur við starfinu af Jónu Árnýju Þórðardóttur, sem hefur sinnt því síðan 2014 en tekur brátt við starfi bæjarstjóra Fjarðabyggðar.
Fréttir
Fyrsti forstjórinn snýr aftur
Guðni Ingólfsson var ráðinn framkvæmdastjóri flugrekstrarsviðs Play í mars í fyrra og tók hann við stöðunni af Arnari Má Magnússyni, einum af stofnendum flugfélagsins og fyrrum forstjóra. Arnar Már hóf þá að vinna sem flugstjóri hjá Play en lét svo af störfum hjá flugfélaginu um síðustu áramót. Arnar Már var þó ekki lengi í burtu því … Lesa meira
Fréttir
Breytt viðhorf kínverskra ferðamanna
Spáð er hægum efnahagsbata í Kína á árinu. Líklegt er að fleiri en fyrir heimsfaraldur ferðist innanlands. Tæland var vinsælasti áfangastaður Kínverja á fyrstu mánuðunum. Líklegt er að færri Kínverjar en áður heimsæki París, Madríd og Feneyjar - en fleiri kjósi náttúruskoðunarferðir.
Fréttir
Ekki kominn tími til að halla sér aftur
Endurreisn ferðaþjónustunnar eftir heimsfaraldur varð hröð af því að fyrirtækin voru fyrir hendi. Miklir fjármunir töpuðust þrátt fyrir mótvægisaðgerðir en vegna góðrar afkomu á síðasta ári eru horfur betri en ella. Þetta eru meðal niðurstaðna í greiningu KPMG á fjárhagsstöðu ferðaþjónustunnar, sem kynnt var í dag.
Fréttir
„Maður sýnir ekki plan B“
„Þetta er eitt mikilvægasta mál sem Ísland stendur frammi fyrir," sagði Lilja Dögg Alfreðsdóttir, ferðamálaráðherra, í Brussel í morgun um boðaðar breytingar á viðskiptakerfi með losunarheimildir frá flugi. Hún er vongóð um að tekið verði tillit til hagsmuna Íslands en vill ekkert segja hvaða afleiðingar það hefði á stöðu Íslands innan EES ef breytingar nást ekki fram.
Fréttir
Vanguard á lista yfir stærstu hluthafa Icelandair
Bandarískir sjóðir halda áfram að auka hlut sinn í Icelandair því samkvæmt nýjum hluthafa lista þá hefur bandaríska sjóðastýringafyrirtækið Vanguard eignast 0,89 prósent hlut í Icelandair. Flugfélagið bætist þar með í hóp fjölda skráðra íslenskra fyrirtækja sem Vanguard hefur fjárfest í undanfarin misseri. Um leið eykst vægi erlendra fjárfesta í eigendahópi Icelandair en líkt og … Lesa meira
Fréttir
Air Greenland til Billund
Air Greenland hefur í dag áætlunarflug til Billund-flugvallar á Jótlandi. Flogið verður einu sinni í viku á milli Kangerlussuaq og Billund til 11. október.