Fleiri með Icelandair en Finnair

Í farþegum talið hefur finnska flugfélagið Finnair verið miklu umsvifameira en Icelandair. Árið 2019 nýttu um fimmtán milljónir farþega sér ferðir Finnair á meðan farþegar Icelandair, í innanlands og millilandaflugi, voru tæplega fimm milljónir.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.