Flugfélag í eigu stjórnarmanns Icelandair leigir flugvélar

John F. Thomas hefur setið í stjórn Icelandair síðan árið 2018. Hann rekur einnig flugfélagið Waltzing Mathilda í Boston. Mynd af vef Waltzing Mathilda.

Samhliða setu sinni í stjórn Icelandair þá rekur John F. Thomas flugfélagið Waltzing Matilda í Boston í Bandaríkjunum.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.