„Galið að Icelandair niðurgreiði ferðir einnar ferðaskrifstofu“

Forstjóri Úrval-Útsýn telur ljóst vera afhverju forsvarsfólk systurfélaganna Icelandair og Vita finnur fyrir aukinni eftirspurn eftir Spánarferðum en aðrir ekki.

Við sundlaugarbakka á Tenerife. Mynd: Ferðamálaráð Spánar

Sautján áætlunarferðum til Tenerife hefur verið bætt við flugáætlun Icelandair næstu mánuði líkt og Túristi greindi frá í gær. Vita, sem er í eigu Icelandair Group, hefur þessu til viðbótar fjölgað vikulegum brottförum til Alicante nú í ágúst úr tveimur í þrjár.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.