Hætta Íslandsflugi frá Þýskalandi

Áfram fækkar áfangstöðunum í Þýskalandi sem farþegar á Keflavíkurflugvelli geta flogið beint til. Mynd: Isavia

Flugsamgöngur milli Íslands og Þýskalands voru mjög góðar og sérstaklega yfir sumarmánuðina. Þegar mest lét var hægt að fljúga beint frá Keflavíkurflugvelli til tólf þýskra borga en nú í sumar hafa þær fimm talsins; Berlín, Munchen, Hamborg, Frankfurt og Dortmund.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.