Helmingi færri ferðir en í hittifyrra

Þota Delta að lenda á Keflavíkurflugvelli. Að jafnaði voru 42 ferðir á dag á dagskrá flugvallarins í júlí. Mynd: Delta Air Lines

Eftir fall Wow Air í lok mars 2019 þá dró töluvert úr umferðinni um Keflavíkurflugvöll. Brottfarir í júlí 2019 voru til að mynda rúmlega fjórðungi færri en á sama tíma ári áður.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.