Hversu mörg sæti seldi Play í júlí?

Þota Play tekur á loft frá Stansted flugvelli í London. Mynd: London Stansted

Síðar í dag eða strax eftir helgi má búast við að Play birti sínar fyrstu farþegatölur. Þar verða meðal annars upplýsingar um sætanýtingu og fjölda farþega í nýliðnum mánuði.

Þessi upplýsingagjöf mun óvænt veita innsýn í farmiðasölu flugfélagsins. Hún mun nefnilega leiða í ljós hversu margir keyptu flug með félaginu í júlí og ferðuðust í þessum sama mánuði.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.