Innanlandsflugið nálgast það sem var fyrir heimsfaraldur

Flugvöllurinn á Akureyri
Rúmlega fjórtán þúsund farþegar flugu til og frá Akureyri í júlí. MYND: ISAVIA

Það voru rétt um 64 þúsund farþegar sem fóru um innanlandsflugvellina í júlí. Það er rétt um fimm prósent færri en á sama tíma í hittifyrra. Á einum af stórum völlunum var farþegahópurinn reyndar fjölmennri núna en þá.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.