Keflavíkurflugvöllur réttir hraðar úr kútnum

Það voru um 348 þúsund farþegar sem áttu leið um Flugstöð Leifs Eiríkssonar í júlí. MYND: ISAVIA

Innanlandsflug hefur verið óvenju stór hluti af starfsemi stærstu flugvalla Norðurlanda síðustu misseri. Alþjóðaflug hefur nefnilega dregist mun meira saman í heimsfaraldrinum en flug milli landshluta.

Af þeim sökum var samdrátturinn á Keflavíkurflugvelli mun meiri sl. vetur en til að mynda á flugvellinum við Gardermoen í Ósló.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.