Margfalt hærri tekjur en samt langt í land

Svona hafa sveiflurnar verið í rekstri hótels í miðborginni síðastliðin tvö ár.

Í gamla Eimskipahúsinu við Tryggvagötu er Radisson 1919 hótelið til húsa. Mynd: Radisson BLU

Ferðafólki hér á landi snarfækkaði í mars í fyrra þegar Covid-19 faraldurinn hófst af fullum þunga. Mörg hótel í höfuðborginni skelltu þá í lás en Radisson 1919 var áfram opið.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.