Með helmingi lægri fargjöld en fella samt niður ferðir

Í dag dugar ekki að bjóða lægstu fargjöldin til að fylla flugvélarnar. Alla vega virðist það vera staðan hjá Play.

Þriðja þotan í flota Play bættist við nú í byrjun mánaðar. MYND: PLAY

Stjórnendur Play hafa dregið úr áformum um flug til Parísar, Berlínar og London í næsta mánuði. Í flugi til allra þessara borga er Play í samkeppni við önnur flugfélög.

Það á reyndar við um allar aðra áfangastaði í leiðakerfi Play. Félagið hefur nefnilega ekki sótt á inn á markaði sem enginn annar sinnir ef Salzburg er frátalin. Icelandair bætti svo þeirri borg við vetraráætlun sína í vikunni

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.