Stjórnendur Play hafa dregið úr áformum um flug til Parísar, Berlínar og London í næsta mánuði. Í flugi til allra þessara borga er Play í samkeppni við önnur flugfélög.
Það á reyndar við um allar aðra áfangastaði í leiðakerfi Play. Félagið hefur nefnilega ekki sótt á inn á markaði sem enginn annar sinnir ef Salzburg er frátalin. Icelandair bætti svo þeirri borg við vetraráætlun sína í vikunni