Hafa fækkað vetrarferðunum hingað um nærri helmingi

Árið 2012 hóf easyJet flug til Keflavíkurflugvallar og höfðu umsvif félagsins hér á landi mikil áhrif á straum breskra túrista. MYND: EASYJET

Það er yfir háveturinn sem Bretar sækjast helst í Íslandsferðir. Árið 2019 flugu þannig 43 þúsund Bretar frá Keflavíkurflugvelli í febrúar en þeir voru í heildina 33 þúsund yfir sumarmánuðina það ár.

Svona var árstíðasveiflan í komum breskra túrista ekki áður en easyJet hóf að fljúga hingað til lands árið 2012. En með fjölda daglegra brottfara, frá allt að sjö breskum flugvöllum, þá hefur breska lágfargjaldaflugfélagið lagt grunn að gjörbreyttum markaði.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.