Opin fyrir því að selja ótengdum ferðaskrifstofum vildarpunkta

Viðskiptavinir Vita geta lækkað verð pakkaferða um allt að 60 þúsund krónur með notkun vildarpunkta Icelandair. Forstjóri Icelandair Group er jafnframt stjórnarformaður Vita. Skjámynd af vef Vita

Icelandair og Vita hafa bætt við fjölda ferða til Spánar næstu vikur og mánuði á sama tíma keppinautar systurfélaganna tveggja halda í óbreytta dagskrá.

Skýringin á aukinni eftirspurn hjá Icelandair og Vita liggur að miklu leyti í notkun vildarpunkta að mati Þórunnar Reynisdóttur, forstjóra Úrval-Útsýn. Hér á síðum Túrista sagði hún það galið að Icelandair niðurgreiddi ferðir Vita með þessum hætti.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.