Opnun á Íslandi hluti af sókn inn á evrópska markaðinn

Herbergi á Hyatt Centric hóteli en stefnt er að því að hótel Hyatt í Reykjavík heyri undir Centric vörumerkið. Mynd: Hyatt

Nú þegar rekstur bandarísku hótelkeðjunnar Hyatt er að komast í jafnvægi á ný í heimalandinu þá hafa stjórnendur fyrirtækisins dustað rykið af metnaðarfullum áformum um opnun fjölda hótel í Evrópu.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.