Play til Póllands um jólin

Farþegar á leið milli Varsjár og Íslands hafa úr ferðum tveggja flugfélaga að velja í kringum hátíðarnar. Mynd: Zosia Korcz / Unsplash

Þrátt fyrir að Pólland sé einn stærsti markaðurinn fyrir Íslandsflug þá hefur Icelandair ekki spreytt sig þar. Wizz Air situr því eitt að flugi milli Íslands og Póllands en hingað fljúga þotur félagsins frá fimm pólskum borgum.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.